Færsluflokkur: Kvikmyndir
31.3.2009 | 14:32
Josh Grobin fær monstrous cool points
Aldrei hefði ég trúað þessu, núna get ég víst ekki hatað hann lengur *andvarp*
Öll klassísku lögin, núna loksins í flutningi Josh Grobin
15.9.2008 | 18:17
Íslensk hryllings-stuttmynd
Jæja, þá er ég loksins búinn að hafa mig í það að grafa þetta upp eftir að harðadiskunum og lappanum var stolið, smellti texta á þetta fyrir þá sem ekki skilja íslensku.
Gerði þessa viðbjóðslegu mynd sem lokaverkefni í kvikmyndaskóla Íslands, fékk m.a.s verðlaun fyrir og hrós í hattinn frá Valdísi Óskarsdóttir :)
"Skyggnist inní huga truflaðs einstaklings á meðan hann þrífur baðherbergi... er hann að láta sig dreyma eða gerðist þetta?"
Ef áhugi er fyrir er til dvd með aukaefni, kommentary og hvaðeina ;)
19.7.2008 | 14:09
Sendi íslensk ríkisstjórn gyðinga í gasklefann?
Mér var að berast það til eyrna að í seinni heimstyrjöldinni hefðu komið upp svipuð mál með gyðinga og málið með Paul Ramses (þó að þau séu engann veginn sambærileg).
Það að íslensk stjörnvöld hafi neitað gyðingum um hæli og sent þá aftur til þýskalands...
Er eitthvað til í þessu?
13.7.2008 | 19:11
Cthulhu og jólalögin
Tókst að grafa upp þessi hreint stórkostlegu jólalög í nýjum cthulhu búningi...
"Ég sá mömmu kyssa Yog-sothoth"
"Oh Cthulhu"
"Hinir gömlu vakna"
fyrir þá sem langar að kynna sér nánar hina óviðjafnalegu skelfingu sem ríkir í skrifum H P Lovecraft (pabba cthulhu) þá er um að gera að smella sér beint á Temple of Dagon og kynna sér Cthulhu Mythos kaflann, ja eða bara lesa sögurnar hans Howards Phillip, hin besta skemmtun.
Ég hef lengi barist fyrir því að fá Cthulhu Mythos sem viðurkennt trúarbragð og lít á mig sem Æðstaprest í hinu Heilaga hafi Cthulhu. En Örvæntið ekki, ég er í engu samstarfi við þessa vitleysinga
"A pulpy, tentacled head surmounted a grotesque and scaly body with rudimentary wings; but it was the general outline of the whole which made it most shockingly frightful ."
-H.P. Lovecraft
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2008 | 18:04
Varðandi örlög Paul Ramses
verðum að sýna í verki að okkur er ekki sama um örlög Paul Ramses, og
að við líðum ekki svona vinnubrögð... vinsamlegast látið berast og
hvetjið fólk til að mæta.
3.7.2008 | 12:53
Er Bíblian bara eitthvað prump?
Láttum Penn og Teller svara okkur... þ.e.a.s ef þið þorið ;)
Oooog smá bónus...
10 Spurningar sem þú verður að svara ef þú ert sæmilega greindur og kristinn í þokkabót
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)