Frsluflokkur: Feralg

Ferablogg pt 1, Pars - Hong Kong

Frum fr slandi 18 desember og flugum aan til Parsar,millilentum amsterdam og lentum veseni v a einhverra hluta vegna hafi miakonan Leifst teki af mr stubbinn me farangurs upplsingum, og ar af leiandi lentum vi sm veseni og urftum a hringja til Icelandair og f upplsingarnar, og btw flki arna hj AirFrance amsterdam var a dnalegasta sem g hef hitt, ein eirra leit t eins og andstyggileg Dame Edna. Vi stoppuum stutt amsterdam (40 min ca) og flugum aan til Parsar... og egar vi komum til Parsar var farangurinn okkar a sjlfsgu tndur. En til allrar hamingju var jnustuflki hj AirFrance Pars einstaklega almennilegt og kurteist, vildi allt fyrir okkur gera og vi fengum 100 evrur hvort til a kaupa okkur nausynjar + snyrtitsku me llu sem maur urfti til a rfa sig.

Ekkert frttist hinsvegar af tskunni.

Vi gistum hj frnku stu litlum b fyrir utan Pars (ca 15 mn me lest til parsar).

Fyrsta kvldi Pars frum vi og skouum Notre Dame, semertrleg bygging, aan afhittum Poli (fstursystir stu fr Hong Kong) Caf Notre Dame (dr dr staur, forist hann). a var sktakuldi Pars ca 5-10 stig mnus, og ll ftin mn nttrlega gu m vita hvar tskunni okkar. annig a g var stakknum mnum og bol innan undir, v sniugi g kva a ferast lttklddur... Daginn eftir frum vi a tristast Pars, kktum The Louvre (bygginguna, hfum varla tma safni), Sigurbogann, Rauu Mylluna (og raua hverfi Pars) og ur en vi frum heimkktum vi Eiffel Turninn, sem g rlegg llum a forast eins og heitan eldinn ca 9 um kvldi.

Gjrsamlega vitfirrtir minjagripasalar arna sem eru einstaklega upprengjandi og vera bara vondir egar maur vill ekkert me hafa... "COME ON 1 EURO?!?!".. Sheesh, fannst Pars ekkert srstaklega skemmtileg t af einmitt svona hlutum, olandi minjagripasalar t um allt annig a a dr einstaklega r skemmtanagildi ferarinnar...

Sasta daginn Pars frum vi og kktum "Baby the stars shine bright" sem er svona Lolitu b fr Japan, vinkonur stu eru alveg kafi v annig a vi tkum fullt af myndum handa eim og keyptum jlagjafir ;)

Kannski best a nefna a um morguninn fengum vi r frttir a taskan okkar vri fundin og hefi veri send flugi okkar um kvldi, fjkk.

Um kvldi tk svo vi 11 tma flug til Hong Kong, sem var frekar gruelling og vi vorum gjrsamlega bin egar vi komum til Hong Kong, en v hva a er magna hrna Hong Kong etta er algjrlega nr heimur...

Jja nenni ekki a hafa etta meira langlokublogg etta sinn, a les etta hvort e er enginn heheh. Smelli inn annari frslu hrna og myndum eftir hentisemi ...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband