Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Meira af samkynhneigð og trúmálum... Þá sérstaklega kristnum

Afhverju er samkynhneigð, þá sérstaklega giftingar samkynhneigða, svona rosalega mikið hitamál hjá kristnum?

 Nú, í biblíunni eru nokkrar mjög óljósar aðdróttanir gerðar að samkynhneigðum, þar sem þeim er líst sem "afskræmingu" (abomination)... 

Afhverju ákveða flestir heittrúaðir að einbeita sér að þessu með þvílíku offorsi að ég hef sjaldan séð annað eins (t.d www.godhatesfags.com.

Hvað með allt hitt í biblíunni? Ég hélt að þetta snerist allt saman um kærleika, umburðarlyndi og almenna góðmennsku gagnvart meðlifendum sínum? 

Ekki um að það rífa niður minnihlutahóp sem hefur akkúrat ekkert gert til að eiga það skilið, annað en að vera með aðeins öðruvísi kynhneigð heldur en restin af okkur? 

Mér finnst stríð "kristinna" gegn samkynhneigðum (sem annara trúabragða) vera algjörlega óforsvaranlegt og óafsakanlegt, hvað í fjandanum er að ykkur?. 

Öll möguleg rök fyrir þessu falla algjörlega um sjálft sig. 

"Samkynhneigð er óeðlileg" -> afhverju fyrirfinnst hún þá í dýraríkinu?

"Guð segir abb-a-babb" -> Afhverju grýtið þið þá ekki börnin ykkar fyrir óhlýðni eða drepið bara samkynhneigða sjálf? 

Come on, afhverju getið þið ekki bara sætt ykkur við þetta? afhverju þurfið þið að nota trúarbrögð til að réttlæta eigin fordóma og hommafælni? 

Er það virkilega svo ótrúlegt og rangt að 2 af sama kyni getið fundið ástina? 

Fólk sem hagar sér svona eins og sumir "trúaðir" gera, eru ekkert annað en fordómafullir hálfvitar, heyriru það? ÞÚ ert hálfviti í mínum augum, fífl með óréttlætanlegar skoðanir byggðar eingöngu á fordómum og óljósum versum úr 2000 ára gamalli bók sem er uppfull af fallegum boðskap og kærleika, og ÞÚ ákveður að hatast við samkynhneigða með guð að vopni?

hálfviti

 


vísindi vs trú?


Hræsni kristinna afhjúpuð af samkynhneigðum?

Rakst á þetta stórskemmtilega bréf á stumble, finnst þetta mjög athyglisverður punktur varðandi kristna trú og samkynhneigða, þ.e Kristnir virðist bara hlýða biblíunni þar sem þeim hentar best ;)

hér gefur að sjá bréfið 

 

Why Can't I Own a Canadian?

October 2002

Dr. Laura Schlessinger is a radio personality who dispenses advice to people who call in to her radio show. Recently, she said that, as an observant Orthodox Jew, homosexuality is an abomination according to Leviticus 18:22 and cannot be condoned under any circumstance. The following is an open letter to Dr. Laura penned by a east coast resident, which was posted on the Internet. It's funny, as well as informative:

Dear Dr. Laura:

Thank you for doing so much to educate people regarding God's Law. I have learned a great deal from your show, and try to share that knowledge with as many people as I can. When someone tries to defend the homosexual lifestyle, for example, I simply remind them that Leviticus 18:22 clearly states it to be an abomination. End of debate. I do need some advice from you, however, regarding some of the other specific laws and how to follow them:

When I burn a bull on the altar as a sacrifice, I know it creates a pleasing odor for the Lord - Lev.1:9. The problem is my neighbors. They claim the odor is not pleasing to them. Should I smite them?

I would like to sell my daughter into slavery, as sanctioned in Exodus 21:7. In this day and age, what do you think would be a fair price for her?

I know that I am allowed no contact with a woman while she is in her period of menstrual uncleanliness - Lev.15:19- 24. The problem is, how do I tell? I have tried asking, but most women take offense.

Lev. 25:44 states that I may indeed possess slaves, both male and female, provided they are purchased from neighboring nations. A friend of mine claims that this applies to Mexicans, but not Canadians. Can you clarify? Why can't I own Canadians?

I have a neighbor who insists on working on the Sabbath. Exodus 35:2 clearly states he should be put to death. Am I morally obligated to kill him myself?

A friend of mine feels that even though eating shellfish is an abomination - Lev. 11:10, it is a lesser abomination than homosexuality. I don't agree. Can you settle this?

Lev. 21:20 states that I may not approach the altar of God if I have a defect in my sight. I have to admit that I wear reading glasses. Does my vision have to be 20/20, or is there some wiggle room here?

Most of my male friends get their hair trimmed, including the hair around their temples, even though this is expressly forbidden by Lev. 19:27. How should they die?

I know from Lev. 11:6-8 that touching the skin of a dead pig makes me unclean, but may I still play football if I wear gloves?

My uncle has a farm. He violates Lev. 19:19 by planting two different crops in the same field, as does his wife by wearing garments made of two different kinds of thread (cotton/polyester blend). He also tends to curse and blaspheme a lot. Is it really necessary that we go to all the trouble of getting the whole town together to stone them? - Lev.24:10-16. Couldn't we just burn them to death at a private family affair like we do with people who sleep with their in-laws? (Lev. 20:14)

I know you have studied these things extensively, so I am confident you can help. Thank you again for reminding us that God's word is eternal and unchanging.

Your devoted fan,
Jim

 Þætti gaman að fá svör við þessum spurningum frá heittrúuðum hér á kommentakerfið 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband