13.7.2008 | 19:11
Cthulhu og jólalögin
Tókst að grafa upp þessi hreint stórkostlegu jólalög í nýjum cthulhu búningi...
"Ég sá mömmu kyssa Yog-sothoth"
"Oh Cthulhu"
"Hinir gömlu vakna"
fyrir þá sem langar að kynna sér nánar hina óviðjafnalegu skelfingu sem ríkir í skrifum H P Lovecraft (pabba cthulhu) þá er um að gera að smella sér beint á Temple of Dagon og kynna sér Cthulhu Mythos kaflann, ja eða bara lesa sögurnar hans Howards Phillip, hin besta skemmtun.
Ég hef lengi barist fyrir því að fá Cthulhu Mythos sem viðurkennt trúarbragð og lít á mig sem Æðstaprest í hinu Heilaga hafi Cthulhu. En Örvæntið ekki, ég er í engu samstarfi við þessa vitleysinga
"A pulpy, tentacled head surmounted a grotesque and scaly body with rudimentary wings; but it was the general outline of the whole which made it most shockingly frightful ."
-H.P. Lovecraft
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 19:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.