28.4.2008 | 22:02
Látum nú reyna á prentfrelsið
ja hérna, rambaði inná bloggið hjá hr öfgakristnum Jón Vali og viti menn, þar eru birtar myndir af dauðum fóstrum... Ekki vissi ég að maður mætti birta hérna hvaða viðbjóð sem er undir skyldi prentfrelsis og þykir mér þetta hið besta mál.
Þessi hérna mynd hérna fyrir neðan fær etv fólk um að hugsa sig tvisvar um áður en það stútar sér með haglabyssu
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt 29.4.2008 kl. 15:01 | Facebook
Athugasemdir
Hressandi...
...erh... ég held að þessi hafi samt ekki stútað sér, enda heldur hann ekki á neinu vopni, sennilegra er að hann hafi verið skotinn af einhverjum af stuttu færi...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 29.4.2008 kl. 15:12
Jahá, ágætis tilraun hér á ferð. Því miður virðist sem hann eigi stærri 'vinaklúbb' en við hin, og fær þ.a.l. alltaf meiri athygli en aðrir, þó hann eigi hana síst skilið að mínu mati.
Einnig er eitthvað til í því sem Einar bendir á, og má bæta við að það er einstaklega erfitt að ná að skjóta af sér hausinn með haglabyssu (sbr. allt húllumhæið í kringum sjálfsmorð Kurt Cobain)
Sjáum hvað setur. Ég stend a.m.k. með þér í þessu máli.
kiza, 29.4.2008 kl. 15:41
Það hefði átt að vera strigi fyrir aftan... Hefði getað sagt að Pollock hefði málað...
Bara Steini, 29.4.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.