Tom Cruise búinn á því, Cyriak Harris löngu búinn á því

Var að sjá það á TheNewsRoom að Tom Cruise er að eyða uþb 10 milljón dollurum í að byggja neðanjarðarbyrgi undir húsinu sínu... sumir segja að hann sé að undirbúa sig fyrir innrás frá geimverum... 

 

Ég uppgötvaði einstaklega skemmtilegan listamenn seint í gærkvöldi þegar ég hefði átt að vera löngu farinn að sofa, sem sýnir það að það borgar sig ekki að fara að snemma að sofa ;)

En þetta er listamaðurinn Cyriak Harris frá Bretlandi, og er hann einn sá súrasti sem ég hef komist í  kynni við, hann sagði í fréttaviðtali að hann væri einfari og ef internetið væri ekki til þá sæti hann líklega bara einn heima og horfði á þetta sjálfur, sem sýnir hvað internetið er að verða hentugur miðill fyrir listamenn og svipaða kóna. 

hérna eru nokkur verk eftir hann, og mæli ég með að þið kíkjið á http://www.cyriak.co.uk  og gleymið veruleikanum í stutta stund ;)

 Scratchzilla, mér finnst þetta svo endalaust fyndið, sérstaklega svipurinn á godzilla, hún er svo úrill og fúl...

 



ROBOGRANNIE

 



Beastenders...skelfilega súrt

 

 



Og síðast en ekki síst er það animation mixið hans, sem samanstendur af fullt af litlum "sketchum" sem hann hefur gert. 

 

 



Hvet ég alla eindregið til að kynna sér þennan athyglisverða listamann frekar ;)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bara Steini

Æði Æði Æði... Ekkert annað. Þessi gæi er bara snillingur og er ég endalaust fastur á síðunni hans hehehe.

Bara Steini, 7.11.2007 kl. 03:28

2 Smámynd: Fríða Eyland

Alveg frábær

Fríða Eyland, 18.11.2007 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband