Hraðbraut Táranna

Hraðbraut 16 er í Bresku Kolumbíu innan ríkja Canada.Hún hefur fengið viðurnefnið "Hraðbraut Táranna" sökum þess frá því árinu 1988 hafa 32 konur fundist látnar eða horfið á óútskýranlegan hatt á þessum 800km spotta á milli Prince George og Prince Rupert. Þessir glæpir hafa lítilega eða ekkert verið rannsakaðair. 

Í kjölfar samkomu sem var haldin í Prince George í Mars 2006, hafa íbúar í dreifbýliKana með fram hraðbrautinni barist fyrir því að fá betra samgömgukerfi sem myndi minnka fjölda ungra kvenna sem ferðast á puttanum.

Þaðan af spratt út rannsókn á morðum, eða hvarfi 9 kvenna á aldrinum 14-25, sem hafa fundist/horfið frá árinu 1974, sem voru að "húkka" sér far á hraðbrautinni.

Talið er að sami maður beri ábyrgð á morðunum... 

Síðan þá hefur rannsókn lögreglunar og þeir eru búnir að tengja 9 konur í viðbót sem hafa líka horfið í kringum Canada, þannig að svo virðist sem að morðingjinn ferðist um Canada og myyyyyrði 

Hér er hægt að sjá frétt um málið sem útskýrir þetta nánar 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bara Steini

Alltaf lumar þú á svona óhuggulegheitum. En þetta er jafn ógnvænlegt og málið í Mexico þar sem tugir kvenna hafa fundist myrtar......

Bara Steini, 24.10.2007 kl. 18:59

2 Smámynd: halkatla

djöfuss ógeðs fjöldamorðingjar - þeir vilja ekki hitta mig í dimmu húsasundi svo mikið er víst!

halkatla, 24.10.2007 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband